top of page
Search

Nýtt vídeó: Gaumljós / Warning lights

Nýtt myndband um gaumljós í mælaborði, hvað þau þýða og hvernig þú átt að bregðast við. Þetta myndband mun sérstaklega nýtast ökunemum sem eru að undirbúa sig fyrir munnlega prófið. A new video about dashboard lights, what they mean and how to react. This video will especially prove itself useful to student drivers that are preparing for the oral exam.


15 views0 comments

Recent Posts

See All

Kæru ökunemar og foreldrar. Ég verð í fríi eftirfarandi dagsetningar í sumar. • 16.-23. júní • 6.-9. júlí • 4.-7. ágúst • 12.-23. ágúst (óstaðfest) Þessa daga verður ekki hægt að bóka ökutíma eða verk

bottom of page