top of page
Search

Nýtt myndband: Yfirborðsmerkingar

Í þessu myndbandi er fjallað um yfirborðsmerkingar, sérstaklega veglínur. Hver er munurinn á miðlínu og deililínu? Má aka yfir hálfbrotna línu? Til hvers er tvöföld miðlína?


Fræðslumyndböndin eru bæði ætluð ökunemum til glöggvunar, og reyndum ökumönnum til upprifjunar.



34 views0 comments

Recent Posts

See All

Breytt gjaldskrá ökuprófa hjá Frumherja. Nýr samningur milli Frumherja og Samgöngustofu tekur gildi 1. júní. Í takt við það tekur ný verðskrá ökuprófa gildi. Verð fyrir hverja tilraun í bóklegu prófi

Kæri ökunemi! Ég verð í sumarfríi eftirtaldar dagsetningar í sumar: • 17.-30. júní • 16.-20. júlí • 9.-22. ágúst (óstaðfest) Þessa daga er ekki hægt að bóka ökutíma eða verklegt ökupróf. Sumarkveðja,

bottom of page