Search
Nýtt myndband: Yfirborðsmerkingar
Í þessu myndbandi er fjallað um yfirborðsmerkingar, sérstaklega veglínur. Hver er munurinn á miðlínu og deililínu? Má aka yfir hálfbrotna línu? Til hvers er tvöföld miðlína?
Fræðslumyndböndin eru bæði ætluð ökunemum til glöggvunar, og reyndum ökumönnum til upprifjunar.