Search
Nýtt myndband: Stýrisgrip í beygjum
Það skiptir máli hvernig við höldum um stýrið í beygjum. Í þessu myndbandi er farið yfir tvær leiðir sem er ekki mælt með að nota, og eina leið sem er örugg og gott að venja sig á.
Recent Posts
See AllBreytt gjaldskrá ökuprófa hjá Frumherja. Nýr samningur milli Frumherja og Samgöngustofu tekur gildi 1. júní. Í takt við það tekur ný verðskrá ökuprófa gildi. Verð fyrir hverja tilraun í bóklegu prófi
Kæri ökunemi! Ég verð í sumarfríi eftirtaldar dagsetningar í sumar: • 17.-30. júní • 16.-20. júlí • 9.-22. ágúst (óstaðfest) Þessa daga er ekki hægt að bóka ökutíma eða verklegt ökupróf. Sumarkveðja,