Elín Esther MagnúsdóttirMar 14, 20211 min readNýtt myndband: Stýrisgrip í beygjumÞað skiptir máli hvernig við höldum um stýrið í beygjum. Í þessu myndbandi er farið yfir tvær leiðir sem er ekki mælt með að nota, og eina leið sem er örugg og gott að venja sig á.
Það skiptir máli hvernig við höldum um stýrið í beygjum. Í þessu myndbandi er farið yfir tvær leiðir sem er ekki mælt með að nota, og eina leið sem er örugg og gott að venja sig á.