Search
Nýtt myndband: Stýrisgrip í beygjum
Það skiptir máli hvernig við höldum um stýrið í beygjum. Í þessu myndbandi er farið yfir tvær leiðir sem er ekki mælt með að nota, og eina leið sem er örugg og gott að venja sig á.
Recent Posts
See AllKæru ökunemar og foreldrar. Ég verð í fríi eftirfarandi dagsetningar í sumar. • 16.-23. júní • 6.-9. júlí • 4.-7. ágúst • 12.-23. ágúst (óstaðfest) Þessa daga verður ekki hægt að bóka ökutíma eða verk