Search
Nýtt myndband: Ljósabúnaður bifreiða
Updated: Oct 6, 2020
Má nota þokuljósin innanbæjar? Þarf að gefa stefnuljós til vinstri í hringtorgi? Má nota stöðuljósin í staðinn fyrir aðalljósin?
Þessum spurningum, og fleirum, er svarað í nýjasta fræðslumyndbandinu sem fjallar um ljósabúnað bifreiða og notkun hans.
Fræðslumyndböndin eru bæði ætluð ökunemum til glöggvunar, og reyndum ökumönnum til upprifjunar.