top of page
Search

Nýtt myndband: Ljósabúnaður bifreiða

Updated: Oct 6, 2020

Má nota þokuljósin innanbæjar? Þarf að gefa stefnuljós til vinstri í hringtorgi? Má nota stöðuljósin í staðinn fyrir aðalljósin?


Þessum spurningum, og fleirum, er svarað í nýjasta fræðslumyndbandinu sem fjallar um ljósabúnað bifreiða og notkun hans.


Fræðslumyndböndin eru bæði ætluð ökunemum til glöggvunar, og reyndum ökumönnum til upprifjunar.





79 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page