Nýtt myndband: Ljósabúnaður bifreiða
Updated: Oct 6, 2020
Má nota þokuljósin innanbæjar? Þarf að gefa stefnuljós til vinstri í hringtorgi? Má nota stöðuljósin í staðinn fyrir aðalljósin?
Þessum spurningum, og fleirum, er svarað í nýjasta fræðslumyndbandinu sem fjallar um ljósabúnað bifreiða og notkun hans.
Fræðslumyndböndin eru bæði ætluð ökunemum til glöggvunar, og reyndum ökumönnum til upprifjunar.
Recent Posts
See AllBreytt gjaldskrá ökuprófa hjá Frumherja. Nýr samningur milli Frumherja og Samgöngustofu tekur gildi 1. júní. Í takt við það tekur ný verðskrá ökuprófa gildi. Verð fyrir hverja tilraun í bóklegu prófi
Kæri ökunemi! Ég verð í sumarfríi eftirtaldar dagsetningar í sumar: • 17.-30. júní • 16.-20. júlí • 9.-22. ágúst (óstaðfest) Þessa daga er ekki hægt að bóka ökutíma eða verklegt ökupróf. Sumarkveðja,