Search

Nýtt myndband: Hringtorg

Allt um akstur í hringtorgum, frá A-Ö. Hvaða akrein áttu að velja? Hvenær áttu að nota stefnuljós? Hver á forgang? Hringtorg með einni akrein og hringtorg með tveimur akreinum.


The A-Z for driving through roundabouts in Iceland. Which lane to choose? When to signal? Who has priority? Single and double lane roundabouts.5 views0 comments

Recent Posts

See All

Frí - dagsetningar / Vacation - dates

Kæri ökunemi. Ég verð í fríi í tvær vikur í sumar: • 21. – 27. júní • 26. júlí – 2. ágúst Báðar þessar vikur verð ég síma- og tölvulaus en mun svara öllum spurningum um leið og ég get. Hafið það gott

Ökukennsla heimil frá og með fimmtudegi

Þær gleðifréttir voru að berast að ökukennarar mega hefja aftur störf frá og með fimtudeginum 15. apríl. Þeir nemar sem eru að bíða eftir ökutímum eða prófum fá skilaboð um leið og hægt er. Munið smit