Search
Nýtt myndband: Hringtorg
Allt um akstur í hringtorgum, frá A-Ö. Hvaða akrein áttu að velja? Hvenær áttu að nota stefnuljós? Hver á forgang? Hringtorg með einni akrein og hringtorg með tveimur akreinum.
The A-Z for driving through roundabouts in Iceland. Which lane to choose? When to signal? Who has priority? Single and double lane roundabouts.
Recent Posts
See AllBreytt gjaldskrá ökuprófa hjá Frumherja. Nýr samningur milli Frumherja og Samgöngustofu tekur gildi 1. júní. Í takt við það tekur ný verðskrá ökuprófa gildi. Verð fyrir hverja tilraun í bóklegu prófi
Kæri ökunemi! Ég verð í sumarfríi eftirtaldar dagsetningar í sumar: • 17.-30. júní • 16.-20. júlí • 9.-22. ágúst (óstaðfest) Þessa daga er ekki hægt að bóka ökutíma eða verklegt ökupróf. Sumarkveðja,