Elín Esther MagnúsdóttirNov 13, 20201 min readNýtt myndband: BlindsvæðiBlindsvæði eru svæði sem við sjáum hvorki út um framrúðuna, né í speglum. Lærðu að þekkja blindsvæði og hvernig þú kemur í veg fyrir að þau skapi þér hættu.
Blindsvæði eru svæði sem við sjáum hvorki út um framrúðuna, né í speglum. Lærðu að þekkja blindsvæði og hvernig þú kemur í veg fyrir að þau skapi þér hættu.