Ný verðskrá ökuprófa / New prices for driving tests
Breytt gjaldskrá ökuprófa hjá Frumherja. Nýr samningur milli Frumherja og Samgöngustofu tekur gildi 1. júní. Í takt við það tekur ný verðskrá ökuprófa gildi. Verð fyrir hverja tilraun í bóklegu prófi hækkar úr 4.640 kr. í 6.550 kr. Verð fyrir hverja tilraun í verklegu prófi til almennra ökuréttinda (B) hækkar úr 12.580 kr í 17.370 kr.
____
New prices for driving tests at Frumherji A new contract between Frumherji and The Icelandic Transport Authority (Samgöngustofa) becomes valid on the 1st of June. Due to this, Frumherji is raising the prices students pay for driving tests. Each attempt at the theory exam changes from 4.640 kr. to 6.550 kr. Each attempt at the practical test for the B category changes from 12.580 kr. to 17.370 kr.
Recent Posts
See AllKæri ökunemi! Ég verð í sumarfríi eftirtaldar dagsetningar í sumar: • 17.-30. júní • 16.-20. júlí • 9.-22. ágúst (óstaðfest) Þessa daga er ekki hægt að bóka ökutíma eða verklegt ökupróf. Sumarkveðja,