top of page
Search

Nýtt myndband: Biðskylda og stöðvunarskylda

Í fyrsta fræðslumyndbandinu fjalla ég aðeins um muninn á biðskyldu og stöðvunarskyldu, og hvernig okkur ber að fara eftir þeim merkjum. Myndbandið er tæpar 3 mínútur og er hér fyrir neðan, en er einnig aðgengilegt á Youtube-rás minni.


Myndböndin verða vonandi fljótlega fleiri, og eru bæði ætluð ökunemum til glöggvunar, og reyndum ökumönnum til upprifjunar.


71 views0 comments

Recent Posts

See All

Breytt gjaldskrá ökuprófa hjá Frumherja. Nýr samningur milli Frumherja og Samgöngustofu tekur gildi 1. júní. Í takt við það tekur ný verðskrá ökuprófa gildi. Verð fyrir hverja tilraun í bóklegu prófi

Kæri ökunemi! Ég verð í sumarfríi eftirtaldar dagsetningar í sumar: • 17.-30. júní • 16.-20. júlí • 9.-22. ágúst (óstaðfest) Þessa daga er ekki hægt að bóka ökutíma eða verklegt ökupróf. Sumarkveðja,

bottom of page