top of page
Search

Breyting á verðskrá 1. febrúar 2024 / New pricelist February 1st 2024

Það er líklega öllum ljóst að verðlag hefur almennt hækkað mikið á undanförnum mánuðum. Það sama gildir um þá kostnaðarliði sem liggja að baki ökukennslu. Um áramótin er svo von á auknum álögum á bifreiðaeigendur, sem vitaskuld mun hafa áhrif líka.

Í ljósi þessa er hér uppfærð verðskrá sem mun taka gildi 1. febrúar 2024 (með fyrirvara um endurskoðun og breytingar).

Athugið að þau sem hafa hafið ökunám (hafa lokið a.m.k. einum ökutíma) fyrir 1. febrúar nk. halda áfram á gömlu verðskránni.


• Verklegur ökutími (45 mínútur): 14.000 kr. • Leiga á bíl í verklegt próf: 12.000 kr. • Akstursmat á eigin bíl: 12.000 kr. • Akstursmat á kennslubíl: 14.000 kr. • Undirbúningstími fyrir endurtöku, aksturshæfnismat eða próf vegna skipta á ökuskírteini (60 mín): 18.000 kr.

(Með fyrirvara um innsláttarvillur og breytingar, 9. desember 2023.)

//

It should be clear to most that the general cost of things has gone up by a fair amount in the last months. The same applies to the cost behind driver's training. Come January 1st, added taxation on vehicle owners will also increase the cost. In light of this, here is an updated pricelist, starting from February 1st 2024 (subject to review and changes). Please note that those that start their lessons before February 1st 2024 will be invoiced according to the old pricelist. Click here for information on how to apply for drivers training.


• Practical driving lesson (45 minutes): ISK 14 000

• Rental of teaching vehicle for a practical driving test: ISK 12 000

• Driving evaluation, own car: ISK 12 000

• Driving evaluation, teaching vehicle: ISK 14 000

• Preparation lesson for recertification, driving skill test or test to change from a foreign license (60 min): ISK 18 000

(Subject to typographical errors and changes, December 9th, 2023.)

160 views0 comments

Recent Posts

See All

Ný verðskrá ökuprófa / New prices for driving tests

Breytt gjaldskrá ökuprófa hjá Frumherja. Nýr samningur milli Frumherja og Samgöngustofu tekur gildi 1. júní. Í takt við það tekur ný verðskrá ökuprófa gildi. Verð fyrir hverja tilraun í bóklegu prófi

Sumarfrí / Summer Vacation '23

Kæri ökunemi! Ég verð í sumarfríi eftirtaldar dagsetningar í sumar: • 17.-30. júní • 16.-20. júlí • 9.-22. ágúst (óstaðfest) Þessa daga er ekki hægt að bóka ökutíma eða verklegt ökupróf. Sumarkveðja,

bottom of page