Search
Ökukennsla hefst aftur 18. nóvember
Þær gleðifréttir bárust í dag að frá og með 18. nóvember nk. megi ökukennsla hefjast að nýju. Smellið hér til að lesa frétt á Vísi. Eins og áður er grímuskylda í ökukennslu, en til viðbótar verð ég með hanska fyrir þá sem vilja, og handspritt. Svo þríf ég snertifleti í bílnum með sápuvatni, á milli nema.
Hafið samband í okutimar@gmail.com, síma 694 7614 eða á messanger (Elín ökukennari). Kveðja, Elín ökukennari.
4 views0 comments
Recent Posts
See AllHertar aðgerðir vegna Covid-19, sem taka gildi í dag, ná ekki til ökukennslu á Suðurlandi. Kennsla heldur því áfram, en vegna takmarkana er ekki prófað á Selfossi þessa dagana. Uppfært 22. október: Ö