Search

Ökukennsla í pásu

Updated: Mar 25

[English below]

[Uppfært: Bókleg ökupróf halda áfram samkvæmt áætlun, þar til annað kemur í ljós.]

Frá og með miðnætti í kvöld, 24. mars, taka gildi reglur um samkomutakmarkanir sem eiga að gilda í þrjár vikur.


Eitt af því sem reglugerðin kveður á um er að ökukennsla er ekki heimil á þessu tímabili. Þeir sem áttu bókaða tíma á næstu dögum hafa verið látnir vita. Ég hef samband aftur þegar við sjáum fyrir endann á þessari lotu, og við finnum góðan tíma til að halda áfram.

Þeir sem eru á leiðinni í Ö3 eða próf ættu að fá meldingu þess efnis líka, og boð um nýjan tíma. Auðvitað er þetta óheppilegt og leiðinlegt, en ég hvet ykkur til að vera dugleg í æfingaakstrinum þessar þrjár vikur, og ef þið eruð að bíða eftir bóklegu prófi - æfið ykkur vel. Farið vel með ykkur, og ég hlakka til að sjá ykkur öll aftur eftir þrjár vikur :-) Elín ökukennari.

----

[Update: Theory tests will resume as planned, until further notice.] Starting at midnight today, 24th of March, social restrictions will be put in place due to Covid-19, and will be valid for 3 weeks.


One of the activities affected by the restrictions is driver's training, which is not allowed during this period. Students that had a booked lesson in the next days have been notified, and I will get back to you at the other end of the three weeks, and we will re-schedule.


If you've booked a test, or Ökuskóli 3, in the next three weeks, should get a similar notification soon, as well as a new date. Of course this is very inconvenient and awful, but I encourage you to concentrate on practice driving, and if you are waiting to do the theory test - prepare well.


Take care of yourselves, and I look forward to seeing you in three weeks time :-) Elín driving instructor.

18 views0 comments

Recent Posts

See All

Frí - dagsetningar / Vacation - dates

Kæri ökunemi. Ég verð í fríi í tvær vikur í sumar: • 21. – 27. júní • 26. júlí – 2. ágúst Báðar þessar vikur verð ég síma- og tölvulaus en mun svara öllum spurningum um leið og ég get. Hafið það gott

Ökukennsla heimil frá og með fimmtudegi

Þær gleðifréttir voru að berast að ökukennarar mega hefja aftur störf frá og með fimtudeginum 15. apríl. Þeir nemar sem eru að bíða eftir ökutímum eða prófum fá skilaboð um leið og hægt er. Munið smit