top of page
Search

Ökukennsla í pásu

Updated: Mar 25, 2021

[English below]

[Uppfært: Bókleg ökupróf halda áfram samkvæmt áætlun, þar til annað kemur í ljós.]

Frá og með miðnætti í kvöld, 24. mars, taka gildi reglur um samkomutakmarkanir sem eiga að gilda í þrjár vikur.


Eitt af því sem reglugerðin kveður á um er að ökukennsla er ekki heimil á þessu tímabili. Þeir sem áttu bókaða tíma á næstu dögum hafa verið látnir vita. Ég hef samband aftur þegar við sjáum fyrir endann á þessari lotu, og við finnum góðan tíma til að halda áfram.

Þeir sem eru á leiðinni í Ö3 eða próf ættu að fá meldingu þess efnis líka, og boð um nýjan tíma. Auðvitað er þetta óheppilegt og leiðinlegt, en ég hvet ykkur til að vera dugleg í æfingaakstrinum þessar þrjár vikur, og ef þið eruð að bíða eftir bóklegu prófi - æfið ykkur vel. Farið vel með ykkur, og ég hlakka til að sjá ykkur öll aftur eftir þrjár vikur :-) Elín ökukennari.

----

[Update: Theory tests will resume as planned, until further notice.] Starting at midnight today, 24th of March, social restrictions will be put in place due to Covid-19, and will be valid for 3 weeks.


One of the activities affected by the restrictions is driver's training, which is not allowed during this period. Students that had a booked lesson in the next days have been notified, and I will get back to you at the other end of the three weeks, and we will re-schedule.


If you've booked a test, or Ökuskóli 3, in the next three weeks, should get a similar notification soon, as well as a new date. Of course this is very inconvenient and awful, but I encourage you to concentrate on practice driving, and if you are waiting to do the theory test - prepare well.


Take care of yourselves, and I look forward to seeing you in three weeks time :-) Elín driving instructor.

21 views0 comments

Recent Posts

See All

Breytt gjaldskrá ökuprófa hjá Frumherja. Nýr samningur milli Frumherja og Samgöngustofu tekur gildi 1. júní. Í takt við það tekur ný verðskrá ökuprófa gildi. Verð fyrir hverja tilraun í bóklegu prófi

Kæri ökunemi! Ég verð í sumarfríi eftirtaldar dagsetningar í sumar: • 17.-30. júní • 16.-20. júlí • 9.-22. ágúst (óstaðfest) Þessa daga er ekki hægt að bóka ökutíma eða verklegt ökupróf. Sumarkveðja,

bottom of page