top of page

Kostnaður við ökunám:

Ökukennari:
 

Að lágmarki 15 ökutímar (skv. lögum).

Hver ökutími: 12.500 kr. (verð í febrúar 2023).


Gera má ráð fyrir 15-20 tímum.

Greitt er eftir hverja 4 tíma, nema samið sé um annað. 

Ökunemi þarf að vera skuldlaus við ökukennara fyrir próf. 

Fyrir ökunema undir 18 ára aldri eru reikningar stílaðir á foreldra/forráðamann.

Leiga á bifreið í verklegu prófi: 11.500 kr.

Alls: 199.000 eða meira
(eftir fjölda ökutíma).

Akstursmat vegna útgáfu fullnaðarskírteinis: 12.500 kr. á kennslubíl, 10.500 kr. á eigin bíl (þarf að vera með fulla skoðun, í lagi og hreinn).

(Akstursmat fer fram innan þriggja ára frá því að ökumaður fær bráðabirgðaskírteini.)

Ökuskólar:
 

Ökuskóli 1: 9.900 - 13.500 kr.
(Eftir því hvaða ökuskóli verður fyrir valinu.)

Ökuskóli 2: 8.900 - 13.500 kr.
(Eftir því hvaða ökuskóli verður fyrir valinu.)

Námsgögn: 4.500 - 7.500 kr.

​(Eftir því hvaða ökuskóli verður fyrir valinu.)

Ökuskóli 3: 45.000 kr.

 

Alls: 63.800-79.500 kr.
(eftir því hvaða ökuskóli og gögn
eru valinn).

Próf og skírteini:
 

Bóklegt próf: 6.550 kr.

​(Frumherji, desember 2023)

Verklegt próf: 17.370 kr.
(Frumherji, desember 2023)

Bráðabirgðarskírteini: 4.300 kr.
(Greiðist hjá sýslumanni þegar sótt er um akstursheimild)

Fullnaðarskírteini: 8.600 kr.
(Greiðist hjá sýslumanni þegar sótt er um fullnaðarskírteini eftir a.m.k. 12 mánuði)

Alls: 36.820 kr.

(athugið að greiða þarf fyrir hverja tilraun í prófi, og því getur kostnaður verið meiri ef taka þarf próf oftar en einu sinni).

bottom of page